Trommuskóli Gunnars Waage var fyrsti tónlistarskóli landsins með sérstaka trommusettsbraut. Hér var horfið frá hinni klassísku slagverksnámsskrá og kennt eftir nýrri námskrá fyrir trommusett. Skólinn hefur starfað í 12 ár og hefur á þessum tíma getið sér orð fyrir að útskrifa afburða trommusettsleikara.

 

Almenn Deild

Almenn Deild er sótt af nemendum á öllum aldri, byrjendum jafnt sem lengra komnum.

Nám á háskólastigi

60 eininga nám á háskólastigi í alhliðatrommusettsleik.